Innova distance driver
Speed: 9
Glide: 5
Turn: -4
Fade: 1
Roadrunner er lengdar driver með miklu svifi. kraft miklir kastarar geta notað þennan disk fyrir löng snúnings köst. Minna kraftmiklir spilarar geta notað diskinn fyrir löng, bein skot eða lág tunnel skot.