Speed: 2
Glide: 3
Turn: 0
Fade: 1
Aviar Putt & Approach er mestselda diska módelið hjá innova og er vinsælasti pútter í frisbí heiminum. Hann er fjölhæfur og áreiðanlegur í öllum aðstæðum. Einn af þessum diskum sem er nauðsin að hafa í öllum helstu keppnistöskum. Hann flýgur beint með fyrirsjánlegum enda.